UM OKKUR

Carousel imageCarousel image

Elísa Kristín
Arnarsdóttir
RótfyllingarsérfræðingurEmilía Kristín
Gunnþórsdóttir
TanntæknirJóhanna
Walderhaug
Tanntæknir


STOFAN

Tannlæknastofan Dondaví sérhæfir sig í rótfyllingum og rótarendaaðgerðum gerðum undir smásjá. Við leitumst við að veita faglega meðferð í vinalegu umhverfi og að heimsóknin verði sem ánægjulegust. Stofan opnaði í janúar 2021 og er vel tækjum búin. Hjá Dondaví vinnur einn rótfyllingarsérfræðingur, tveir tanntæknar og ritari. Við hlökkum til að aðstoða þig og svara þínum spurningum.